top of page
BERGRÚN EVA & OLLE
28. Júní 2025


LET´S GET MARRIED!
Að sameina fjölskyldur okkar og vini á einum og sama stað er eitthvað sem okkur hefur lengi dreymt um. Saman viljum við búa til minningar sem munu bera okkur í gegnum lífið og við getum ekki hugsað okkur betri tíma eða stað til að gera þetta en þann 28. júní 2025 í fallega Järvsö.
Á þessari síðu finnur þú allar upplýsingar sem þú þarft til að skipuleggja þátttöku þína á deginum okkar. Upplýsingar um athöfnina, veisluna og allt þar á milli. Taktu þér endilega tíma í að skoða síðuna vel. Við hlökkum til að deila þessum degi með þér og skapa saman góðar minningar.
Takk fyrir að vera hluti af ferðalaginu okkar og fyrir að velja að fagna deginum okkar með okkur.
Verið hjartanlega velkomin,
Olle og Eva
bottom of page